fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McClaren, landsliðsþjálfari Jamaíka, hefur tjáð sig um hinn umdeilda Mason Greenwood sem spilar með Marseille.

Jamaíka vonast til að geta notast við Greenwood á þessu ári í landsliðsverkefnum en hann er fæddur og uppalinn á Englandi.

Greenwood á að baki einn enskan A-landsleik sem kom árið 2020 en það var áður en hann í raun flúði land eftir heimilisofbeldi.

England er víst ekki búið að útiloka það að Greenwood fái tækifæri á nýjan leik en hann er 23 ára gamall og var áður á mála hjá Manchester United.

,,Við erum stöðugt í sambandi við hann og hans fjölskyldu. Ég er sannfærður um að hann vilji bara spila fyrir Jamaíka,“ sagði McClaren.

,,Það er undir honum komið hvernig hann fer með það mál fram á við. Boltinn er hjá honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári