fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 11:30

Wayne og Kai á rúntinum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur staðfest það að hann hafi verið nálægt því að spila fyrir annað landslið en England á sínum ferli.

Rooney er næst markahæsti leikmaður í sögu Englands eftir að hafa lagt skóna á hilluna en hann hafði möguleika á að spila fyrir Írland á sínum yngri árum.

Rooney fékk þó ekki tækifærið með aðalliði Írlands heldur var kallaður í U21 liðið – eitthvað sem hann hafði lítinn áhuga á.

,,Ég get nefnt Írland. Mick hringdi í mig. Ég ræddi við Lee Carsley og hann ræddi við Mick, ég var nálægt þessu,“ sagði Rooney.

,,Eftir það þá var ég kallaður í U21 landsliðið en hugsaði með mér að ég myndi ekki spila fyrir írska U21 landsliðið, ég gat spilað fyrir það enska.“

,,Augljóslega gerðist þetta aldrei og ég spilaði með Englandi. Ég hefði hins vegar líklega tekið skrefið ef ég hefði verið valinn í aðalliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári