fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 11:30

Wayne og Kai á rúntinum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur staðfest það að hann hafi verið nálægt því að spila fyrir annað landslið en England á sínum ferli.

Rooney er næst markahæsti leikmaður í sögu Englands eftir að hafa lagt skóna á hilluna en hann hafði möguleika á að spila fyrir Írland á sínum yngri árum.

Rooney fékk þó ekki tækifærið með aðalliði Írlands heldur var kallaður í U21 liðið – eitthvað sem hann hafði lítinn áhuga á.

,,Ég get nefnt Írland. Mick hringdi í mig. Ég ræddi við Lee Carsley og hann ræddi við Mick, ég var nálægt þessu,“ sagði Rooney.

,,Eftir það þá var ég kallaður í U21 landsliðið en hugsaði með mér að ég myndi ekki spila fyrir írska U21 landsliðið, ég gat spilað fyrir það enska.“

,,Augljóslega gerðist þetta aldrei og ég spilaði með Englandi. Ég hefði hins vegar líklega tekið skrefið ef ég hefði verið valinn í aðalliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag