fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

433
Sunnudaginn 16. mars 2025 14:30

Nives Celsius

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við mann að nafni Dino Drpic en hann var knattspyrnumaður á sínum tíma og lék með stórliði Dinamo Zagreb.

Drpic var rekinn úr vinnu sinni hjá Zagreb árið 2009 fyrir það að stunda kynlíf með Playboy fyrirsætu á miðjum heimavelli félagsins.

Zagreb vildi ekkert hafa með leikmanninn eftir að hafa komist að því sem gerðist og var hann sendur til Þýskalands og krotaði undir hjá Karlsruher þar í landi.

Drpic var ekki að stunda framhjáhald heldur var hann þarna með eiginkonu sinni Nives Celsius sem vinsæll áhrifavaldur í dag og fyrrum fyrirsæta.

Dino Drpic

Að sögn miðla á þessum tíma þá var ákvörðun Zagreb ekki vinsæl en leikmenn liðsins vildu halda leikmanninum hjá félaginu þrátt fyrir athæfið.

Drpic hafði átt sér einhvers konar draum að stunda kynlíf á heimavelli félagsins og fékk hann jafnvel ónefndan mann til að kveikja á ljósum vallarins.

Drpic hefur í dag sagt skilið við knattspyrnuna en hann lagði skóna á hilluna og spilaði einn landsleik fyrir Króatíu sem kom árið 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Í gær

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“