fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

433
Laugardaginn 15. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Radisa Ilic er látinn en hann lést á fimmtudag aðeins 47 ára gamall – um er að ræða fyrrum serbnenskan landsliðsmann.

Ilic var og er landsþekktur einstaklingur en hann spilaði yfir 350 leiki á sínum ferli og voru þeir flestir í heimalandinu, Serbíu.

Ilic er fyrrum landsliðsmarkvörður Serbíu en þrátt fyrir að hafa spilað aðeins einn leik þá var hann nokkrum sinnum í hóp.

Ilic vann efstu deildina í Serbíu fimm sinnum og þá serbnenska bikarinn tvisvar á sínum fína ferli.

Hann fannst látinn fyrir utan heimili sitt á fimmtudag eftir að hafa fallið til jarðar úr eigin íbúð í Serbíu og þá í gegnum opinn glugga.

Málið er í höndum lögreglunnar eins og staðan er og er óvíst hvað nákvæmlega átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“