fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White vill koma aftur í enska landsliðið nú þegar Gareth Southgate er hættur, frá þessu segir Thomas Tuchel nýr þjálfari liðsins.

Tuchel kynnti sinn fyrsta hóp í dag en White var ekki í hópnum, hann er að koma til baka eftir erfið meiðsli.

„Hann vill ólmur komast aftur í hópinn, það er of snemmt fyrir hann að koma núna,“ sagði White.

„Ég er ánægður að sjá hann á æfingum alla daga, við fylgjumst mjög vel með honum.“

White fór heim af HM í Katar árið 2022 og hefur síðan þá ekki komist í enska landsliðshópinn, ekki haft áhuga á því.

„Við erum í virku samtali við Ben og við erum ánægðir að sjá hann spila aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna