fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

433
Laugardaginn 15. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rætt um ljótt brot Samúels Kára Friðjónssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Samúel Kári, sem er leikmaður Stjörnunnar, fékk í vikunni tveggja leikja bann í Lengjubikarnum fyrir afar ljóta tæklingu á Gabríel Hrannari Eyjólfssyni, leikmanni KR. Ljóst er að hann tekur bannið út í móti næsta árs og því hafið Íslandsmótið nú í vor.

Meira
Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

„Mér finnst það bara bull. Þetta er mót innan KSÍ og hann á bara að fara í 3-4 leiki í bann í Bestu deildinni. Þú getur ekki sett svona fordæmi,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson um málið í þættinum.

„Ég var nú oft vitlaus í fótboltanum og ég fékk einu sinni eitthvað sex vikna bann þegar ég braut af mér í Lengjubikarnum. Mér finnst að þeir ættu að gera eitthvað þannig,“ sagði Hrafnkell enn fremur, en hann var liðtækur leikmaður í neðri deildunum hér heima á árum áður.

„Þetta setur lélegt fordæmi fyrir neðri deildina þar sem ýmislget kemur upp á. Þú getur mætt bara og fótbtrotið einhvern ef þú ert pirraður.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt
Hide picture