fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United hefur greint frá því að hann hafi síðasta sumar verið nálægt því að fara frá félaginu.

Bruno skrifaði undir nýjan samning við United síðasta sumar en þá var hann með tilboð frá öðru félagi.

„Ég settist niður með félaginu, ég var með tilboð um að fara. Við ræddum þann möguleika,“ sagði Bruno.

„Félagið sagðist vilja halda mér áfram.“

Bruno hefur verið langbesti leikmaður United síðustu ár. „Ég vildi fá að vita hvort ég væri hluti af framtíðarplönum þeirra.“

„Ég heyrði það sem sagt var, ég held að við getum náð árangri innan tíðar.“

„Við byrjuðum tímabilið ekki vel, Erik missti starfið sitt og við berum allir ábyrgð á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar