fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Sauð upp úr í ræktinni og einum vísað út

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. mars 2025 07:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um mann sem var með hótanir í garð annars einstaklings í ónefndri líkamsræktarstöð í gær í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem sinnir meðal annars miðborginni.

Þegar tilkynnandi ræddi við lögreglu á vettvangi sagði hann að mennirnir hafi einnig verið að slást. Að sögn lögreglu endaði málið þannig að einum var vísað út af líkamsræktarstöðinni.

Nóttin virðist hafa verið tiltölulega róleg hjá lögreglu. Einn ökumaður var stöðvaður vegna aksturs undir áhrifum vímuefna og án ökuréttinda og var hann látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.

Þá var ökumaður stöðvaður í umferðinni með filmur í rúðum og á glitaugum og á hann yfir höfði sér sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni