fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Óttaðist eigið líf ef sonurinn myndi velja Spán

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Lamine Yamal var virkilega hræddur um tímabil er leikmaðurinn ákvað það að leika fyrir A landslið Spánar frekar en Marokkó.

Þetta segire fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins Albert Luque en Yamal sem er 17 ára gamall vann EM með Spánverjum í sumar.

Leikmaðurinn gat valið á milli Spánar og Marokkó og valdi þar fyrrnefnda og fékk faðir hans um tíma morðhótanir vegna stráksins sem var að sjálfsögðu erfiður tími fyrir fjölskylduna.

,,Þetta var alls ekki auðvelt. Bæði landsliðsþjálfari Marokkó og stjórnin í landinu reyndu að sannfæra fjölskyldu hans,“ sagði Luque.

,,Þegar ég ræddi við hann þá sagði hann einfaldlega að hann vildi verða Evrópumeistari. Hann fann fyrir pressu úr öllum áttum en vildi spila fyrir Spán.“

,,Faðir hans var erfiðari. Hann sagði mér að hann yrði drepinn í Marokkó, hann sagði hluti við mig sem ég get ekki talað um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift