fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Stefna ekki að því að vinna deildina fyrir 2028

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 22:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester United og eigandi félagsins Jim Ratcliffe hafa gefist upp í því verkefni að vinna ensku úrvalsdeildina fyrir árið 2028.

Frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum en gengi United á þessu tímabili hefur verið fyrir neðan allar hellur þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni.

Ratcliffe eignaðist stóran hlut í United á síðasta ári en hann hafði sett sér það markmið að vinna deildina á næstu fjórum árum.

Samkvæmt nýjustu fregnum er það ekki lengur stefna félagsins og verður frekar stefnt að því að byggja upp góðan leikmannahóp og koma liðinu á réttan stað.

United hefur verið í töluverðri lægð síðustu ár en liðið vann deildina síðast 2013 undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf