fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Varar Trump við – „Mistök af svakalegri stærðargráðu“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. mars 2025 08:00

Donald Trump Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann er fyrrum aðmíráll og hann sat á toppnum hjá NATÓ, var yfirmaður NATÓ í Evrópu. Hann sendi nýlega skýra aðvörun til Donald Trump og varaði hann við mistök af svakalegri stærðargráðu.

„Að draga Bandaríkin út úr NATÓ myndu vera mistök af svakalegri stærðargráðu,“ skrifaði James G. Stavridis, nýlega í grein sem Bloomberg birti.

Hann hefur heyrt marga áhrifamikla Repúblikana tala um að Bandaríkin muni segja skilið við NATÓ og það telur hann allt annað en góða hugmynd sem og margt annað sem Trump og stjórn hans eru að gera.

„Ákvörðun Bandaríkjanna um að greiða atkvæði gegn ályktun Sameinuðu þjóðanna, sem fordæmdi innrás Rússa í Úkraínu, ásamt Rússlandi og Norður-Kóreu, var sönnun fyrir minni samstöðu NATÓ en áður,“ skrifaði hann einnig.

Hann sagðist vonast til að samstarfið á milli Evrópu og Bandaríkjanna muni ekki hrynja algjörlega til grunna en hann heyri braka og bresta í því. Ef það hrynji til grunna, þá muni það aðeins hafa slæm áhrif beggja megin Atlantshafs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“
Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“