fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Varar Trump við – „Mistök af svakalegri stærðargráðu“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. mars 2025 08:00

Donald Trump Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann er fyrrum aðmíráll og hann sat á toppnum hjá NATÓ, var yfirmaður NATÓ í Evrópu. Hann sendi nýlega skýra aðvörun til Donald Trump og varaði hann við mistök af svakalegri stærðargráðu.

„Að draga Bandaríkin út úr NATÓ myndu vera mistök af svakalegri stærðargráðu,“ skrifaði James G. Stavridis, nýlega í grein sem Bloomberg birti.

Hann hefur heyrt marga áhrifamikla Repúblikana tala um að Bandaríkin muni segja skilið við NATÓ og það telur hann allt annað en góða hugmynd sem og margt annað sem Trump og stjórn hans eru að gera.

„Ákvörðun Bandaríkjanna um að greiða atkvæði gegn ályktun Sameinuðu þjóðanna, sem fordæmdi innrás Rússa í Úkraínu, ásamt Rússlandi og Norður-Kóreu, var sönnun fyrir minni samstöðu NATÓ en áður,“ skrifaði hann einnig.

Hann sagðist vonast til að samstarfið á milli Evrópu og Bandaríkjanna muni ekki hrynja algjörlega til grunna en hann heyri braka og bresta í því. Ef það hrynji til grunna, þá muni það aðeins hafa slæm áhrif beggja megin Atlantshafs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast