fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Staðfestir það að hann hafi hafnað stórliðinu – ,,Finn ekki fyrir þessu á öðrum stað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico Williams, leikmaður Athletic Bilbao, hefur staðfest það að hann hafi hafnað tilboði frá Barcelona síðasta sumar.

Barcelona gerði mikið til að fá Willians í sínar raðir frá Athletic eftir EM í Þýskalandi en leikmaðurinn sjálfur hafði engan áhuga.

Williams er uppalinn hjá Athletic og elskar félagið og verður erfitt fyrir önnur félög að tryggja sér hans þjónustu í sumar.

,,Athletic er mín fjölskylda. Tengingin okkar á milli er ótrúleg,“ sagði Williams um málið.

,,Ég held að ég muni aldrei finna fyrir því sama á öðrum stað. Á þeim tímapunkti þá tók ég ákvörðun sem ég taldi vera rétta og ég er mjög ánægður með hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf