fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að nýjustu ummæli goðsagnarinnar Teddy Sheringham hafi vakið athygli en hann tjáði sig um sitt fyrrum félag Manchester United.

Sheringham var beðinn um að nefna mann sem gæti tekið við liðinu í dag ef Ruben Amorim fær sparkið á næstunni.

Sheringham vill meina að hinn umdeildi Roy Keane sé tilvalinn kostur en hann starfar í dag í sjónvarpi en bar áður fyrirliðabandið á Old Trafford.

,,Ef ég þarf að velja einn þá er það án alls vafa Roy Keane. Það eru engir leiðtogar í þessu liði,“ sagði Sheringham.

,,Þú þarft leiðtoga hjá bestu liðum heims. Þið þekkið menn eins og John Terry, Tony Adams og svo Roy Keane. Þessir menn sjá til þess að aðrir sinni sínu starfi.“

,,Það er enginn að sinna því hjá Manchester United í dag. Ég vil sjá Roy Keane koma inn og hrista til í hlutunum og fá fólk til að átta sig á því hvað þeir eiga að gera og eiga ekki að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“