fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 10:30

Adam Wharton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goal hefur nefnt sex enska leikmenn sem eiga skilið sæti í enska landsliðshópnum undir Thomas Tuchel fyrir komandi verkefni í þessum mánuði.

Um er að ræða leikmenn sem fá ekki endilega kallið og hafa ekki spilað lykilhlutverk í síðustu verkefnum.

Listinn er ansi athyglisverður en Aaron Wan-Bissaka hjá West Ham er til að mynda á honum en litlar líkur eru á að hann verði valinn.

Tuchel hefur aldrei sett saman landsliðshóp á sínum þjálfaraferli en hann var ráðinn til starfa hjá Englandi í byrjun árs.

England mun spila gegn Albaníu og Lettlandi í næstu tveimur leikjum sínum en þar er leikið í undankeppni HM 2026.

Þennan lista má sjá hér.

Aaron Wan-Bissaka (West Ham)

Ivan Toney (Al-Ahli)

James Maddison (Tottenham)

Marcus Rashford (Aston Villa)

Ben White (Arsenal)

Adam Wharton (Crystal Palace)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf