fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 20:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að hann er alls ekki ósnertanlegur í starfi sínu hjá félaginu.

Ancelotti var spurður út í það hvenær hann myndi yfirgefa Real eftir mjög farsæla dvöl á Spáni en hann gat sjálfur ekki svarað spurningunni.

Ítalinn segir einfaldlega að það sé ekki hans ákvörðun hvenær Real skiptir um stjóra en býst sjálfur við því að það muni gerast á einhverjum tímapunkti á næstu árum.

,,Ég veit ekki hvenær ég fer héðan. Það er ekki mín ákvörðun,“ sagði Ancelotti við blaðamenn.

,,Það eina sem ég veit að ég er ekki sá sem ákveð hvenær ég fer, það er ákvörðun forsetans. Það mun gerast á einhverjum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur