fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 20:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gerir sér grein fyrir því að hann er alls ekki ósnertanlegur í starfi sínu hjá félaginu.

Ancelotti var spurður út í það hvenær hann myndi yfirgefa Real eftir mjög farsæla dvöl á Spáni en hann gat sjálfur ekki svarað spurningunni.

Ítalinn segir einfaldlega að það sé ekki hans ákvörðun hvenær Real skiptir um stjóra en býst sjálfur við því að það muni gerast á einhverjum tímapunkti á næstu árum.

,,Ég veit ekki hvenær ég fer héðan. Það er ekki mín ákvörðun,“ sagði Ancelotti við blaðamenn.

,,Það eina sem ég veit að ég er ekki sá sem ákveð hvenær ég fer, það er ákvörðun forsetans. Það mun gerast á einhverjum tímapunkti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu