fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Maresca viðurkennir að einn leikmaður Chelsea sé ósáttur með mínúturnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, viðurkennir það að einn af leikmönnum liðsins hafi alls ekki verið ánægður hjá félaginu í byrjun tímabils.

Um er að ræða miðjumanninn Kiernan Dewsbury-Hall sem kom til Chelsea frá Leicester í sumar og spilar afskaplega takmarkað fyrir þá bláklæddu.

Það var Maresca sem vildi fá Englendinginn til Chelsea en hann vann með leikmanninum hjá Leicester áður en hann færði sig til Chelsea.

Maresca segir að Dewsbury-Hall hafi alls ekki sætt sig við bekkjarsetuna til að byrja með en virðist vera að sætta sig við eigið hlutverk í dag.

,,Dewsbury-Hall hefur átt í erfiðleikum með þá staðreynd að hann er ekki að spila marga leiki,“ sagði Maresca.

,,Í dag þá áttar hann sig á því að hann þarf að halda ró sinni, hann þarf að skilja það sem er í gangi. Hann er í betra ástandi þessa dagana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Í gær

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“