fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Teikna upp þriggja manna lista yfir hugsanlega arftaka Isak

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er búið að teikna upp þriggja manna lista af framherjum ef Alexander Isak yfirgefur félagið í sumar. Daily Mail fjallar um málið.

Sænski framherjinn er eftirsóttur eftir frábært tímabil en Newcastle hefur þó engan áhuga á að selja hann. Skildi eitthvað félag borga ansi rausnarlega upphæð fyrir Isak í sumar er félagið hins vegar búið að henda upp lista með nöfnum sem gætu leyst hans skarð.

Þar eru á blaði Benjamin Sesko hjá RB Leipzig og Jonathan David hjá Lille. Báðir leikmenn hafa verið orðaðir við stórlið undanfarna mánuði og ár.

Sá þriðji á blaði er öllu minna nafn en hefur samt heillað á leiktíðinni, Liam Delap. Sá er á mála hjá nýliðum Ipswich í ensku úrvalsdeildinni og er kominn með tíu mörk á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni