fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Kona með tvíbura í stórhættu á lestarteinum

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 7. mars 2025 08:30

Konan lenti í miklu basli. Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkislestarfyrirtækið í Belgíu birti myndband af konu sem dró smábarnakerru með tvíburum yfir lestarteina. Eins og sést í myndbandinu á konan í nokkru basli með að koma kerrunni yfir teinana.

Atvikið átti sér stað í borginni Sint Niklaas í Flæmingjalandi þann 23. febrúar síðastliðinn. Lestarfyrirtækið Infrabel, sem er í eigu belgíska ríkisins, hefur sagt þessa hegðun vera algjörlega óásættanlega.

„Öryggisreglurnar voru ekki samdar af engu tilefni: Að fara yfir lestarteinana setur bæði þitt líf og annarra í hættu,“ segir í tilkynningu Infrabel. „Þú ert ekki aðeins að hætta á að fá háa sekt heldur ertu einnig að hætta lífi þínu. Í þessu tilfelli er konan að hætta lífi barna sinna. Allar járnbrautarstöðvar hafa örugga staði þar sem hægt er að fara yfir teinana, svo sem göng eða brú.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Í gær

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir