fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mourinho um eiganda Manchester United: ,,Góð manneskja“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 22:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hefur ekkert nema góða hluti að segja um eiganda félagsins, Jim Ratcliffe.

Ratcliffe hefur gert margar breytingar á Old Trafford undanfarna mánuði sem hefur orðið til þess að fjölmargir hafa misst starf sitt hjá félaginu.

Ratcliffe er einn ríkasti maður heims og eignaðist stóran hlut í United í fyrra en er í dag ansi umdeildur á meðal stuðningsmanna United sem margir hverjir virðast efast um hans hæfni og vinnubrögð.

Mourinho er í dag stjóri Fenerbahce í Tyrklandi og hefur nokkrum sinnum verið boðið í heimsókn hjá Englendingnum.

,,Ég þekki herra Sir Jim Ratcliffe, ég er ekki að segja að við séum bestu vinir en samband okkar er gott,“ sagði Mourinho.

,,Ég þekki hann vel. Hann hefur boðið mér í heimsókn nokkrum sinnum, hann er góð manneskja og góður viðskiptamaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“