fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

KSÍ bauð öðrum sérsamböndum í heimsókn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðjudaginn 4. mars bauð KSÍ sérsamböndum innan ÍSÍ í heimsókn.

Markmið heimsóknarinnar var að efla samtal og samstarf milli sérsambanda og deila reynslu og hugmyndum sem geta gagnast íþróttastarfi allra.

Jörundur Áki Sveinsson, sviðsstjóri knattspyrnusviðs, opnaði viðburðinn og var með stutta kynningu sem varðaði skipurit KSÍ o.fl. þar á eftir fór Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla yfir landsliðsumhverfið, uppsetningu æfinga og leikja og skipulag.

Grímur Gunnarsson og Lára Hafliðadóttir fóru yfir hlutverk og áherslur vísindasviðs og að lokum fóru fram umræður og spjall á léttum nótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“