fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

KSÍ bauð öðrum sérsamböndum í heimsókn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðjudaginn 4. mars bauð KSÍ sérsamböndum innan ÍSÍ í heimsókn.

Markmið heimsóknarinnar var að efla samtal og samstarf milli sérsambanda og deila reynslu og hugmyndum sem geta gagnast íþróttastarfi allra.

Jörundur Áki Sveinsson, sviðsstjóri knattspyrnusviðs, opnaði viðburðinn og var með stutta kynningu sem varðaði skipurit KSÍ o.fl. þar á eftir fór Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla yfir landsliðsumhverfið, uppsetningu æfinga og leikja og skipulag.

Grímur Gunnarsson og Lára Hafliðadóttir fóru yfir hlutverk og áherslur vísindasviðs og að lokum fóru fram umræður og spjall á léttum nótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur