fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Vilja hefja viðræður á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. mars 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton ætlar sér að hefja viðræður við Jarrad Branthwaite, eftirsóttan miðvörð sinn, um nýjan samning. Football Insider segir frá.

Hinn 22 ára gamli Branthwaite hefur verið orðaður frá Everton í töluverðan tíma, einkum við Manchester United en einnig Real Madrid undanfarið.

Núgildandi samningur Branthwaite rennur út eftir rúm tvö ár en félagið vill framlengja hann til að fæla áhugasöm félög frá.

Branthwaite kom til Everton aðeins 18 ára gamall frá Carlisle en hefur á tíma sínum á Goodison Park verið lánaður til Blackburn og PSV, áður en hann varð lykilmaður hjá Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann