fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Formaður grænlensku landstjórnarinnar skýtur hugmyndir Trumps í kaf

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. mars 2025 11:23

Múte Egede segir að Grænlendingar sjálfir muni ákvarða framtíð sína. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Múte B. Egede, formaður grænlensku landstjórnarinnar, hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta sem viðraði enn og aftur þá stefnu sína í gærkvöldi að taka yfir Grænland.

„Við erum ekki Ameríkanar, við erum ekki Danir, við erum Grænlendingar. Þetta er það sem Bandaríkjamenn og leiðtogar þeirra þurfa að skilja,“ sagði hann í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun og bætti við:

„Við erum ekki til sölu og það er ekki hægt að taka okkur yfir,“ sagði hann. Egede sagði síðan að framtíð Grænlands myndi ráðast af Grænlendingum sjálfum, engum öðrum.

Í ræðu sem Trump hélt í bandaríska þinginu í gærkvöldi sagði hann að Bandaríkjamenn myndu, á einn eða annan hátt, eignast Grænland.

Sjá einnig: Trump segir að Bandaríkin muni eignast Grænland á „einn eða annan hátt“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast