fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coady Gakpo framherji Liverpool gat ekki æft með liðinu í dag. Frá þessu segir David Lynch fréttamaður á Englandi.

Gakpo hefur verið að glíma við meiðsli en var mættur til baka en virðist hafa fengið bakslag.

Liverpool ferðast til Parísar í dag og mætir PSG í Meistaradeild Evrópu á morgun. Um er að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum.

Gakpo hefur verið í frábæru formi á þessu tímabili og ljóst að Liverpool mun sakna hans geti hann ekki spilað á morgun.

Seinni leikur liðanna fer fram eftir viku á Anfield en um er að ræða mest spennandi einvígið í Meistaradeildinni þessa vikuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann