fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Verður rekinn í maí

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton hefur ákveðið að reka Ivan Juric úr starfi þegar tímabilið er á enda, liðið er svo gott sem fallið úr ensku deildinni.

Juric tók við Southampton um miðjan desember þegar félagið ákvað að reka Russell Martin úr starfi.

Juric gerði 18 mánaða samning en hann mun ekki ná að klára hann miðað við fréttir dagsins.

Juric hefur unnið einn af tíu leikjum í ensku deildinni en það var 2-1 sigur á Ipswich í síðasta mánuði.

Í fréttum segir að Southampton vinni að því að ráða Danny Rohl stjóra Sheffield Wednesday, hann var efstur á blaði þegar Martin var rekinn en félögin náðu ekki saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning