fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fabregas orðaður við stórlið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 17:47

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur gert flotta hluti sem þjálfari undanfarin tvö ár.

Fabregas er í dag stjóri Como á Ítalíu en hann á einnig hlut í félaginu sem leikur í efstu deild landsins.

Samkvæmt La Gazzetta dello Sport er Fabregas nú á óskalista AC Milan sem er talið vera í leit að nýjum þjálfara.

Sergio Conceicao er í dag stjóri Milan en hans starf er í mikilli hættu og er óvíst að hann fái að halda áfram næsta vetur.

Fabregas hefur í raun gert kraftaverk með Como sem situr í 13. sæti Serie A eftir 26 leiki og er í lítilli hættu á að falla niður um deild.

Gengi Milan hefur hins vegar verið fyrir neðan allar væntingar á þessu tímabili og situr liðið í áttunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze