fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fréttir

Guðrún formaður eftir æsispennandi kosningu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. mars 2025 13:20

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins rétt í þessu. Sigur hennar var mjög naumur en hún hlaut 931 atkvæði á móti 912 atkvæðum Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur.

Guðrún er fyrsta konan til að gegna embætti formanns flokksins í 95 ára sögu hans.

„Takk fyrir að sýna það að Sjálfstæðisflokkurinn er lang lang öflugasta fjöldahreyfing landsins. Saman ætlum við að gera hann sterkari og samheldnari en nokkru sinni fyrr,“ sagði Guðrún í sigurræðu sinni eftir að úrslitin höfðu verið kynnt. „Þetta er sigur okkar sem trúum á frelsið, framtakið og sjálfstæðið,“ sagði hún ennfremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Í gær

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“