fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fékk ráð frá fyrrum stjóra Arsenal, Arsene Wenger, á sínum tíma sem hann nýtir sér í dag.

Salah hefur lengi verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og hefur átt stórkostlegt tímabil hingað til.

Wenger ræddi við Salah fyrir einhverjum árum síðan og gaf honum góð ráð sem Egyptinn hefur nýtt á sínum ferli.

,,Mig minnir að ég hafi fengið ráð frá Arsene Wenger á sínum tíma. Hann sagði mér að frábæru leikmennirnir, það skiptir ekki máli hvað þeir gera í ákveðnum leik heldur að halda einbeitingu og bíða eftir tækifærinu,“ sagði Salah.

,,Besti leikmaðurinn er alltaf hluti af leiknum og ég byrjaði að hugsa út í þetta fyrir nokkrum árum. Tilfinningar leikmanna eru upp og niður en ég vil ekki hugsa þannig, ég vil vera stöðugur og reyna að skilja það að þú munt ekki alltaf spila þinn besta leik. Ef þú ert einbeittur í þínu verkefni þá getur tækifærið komið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift