fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Kyrrðar- og bænastund í Víkurkirkju – „Samfélagið er í djúpri sorg“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. mars 2025 12:48

Mynd: Facebook/Víkurprestakall í Suðurprófastsdæmi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyrrðar-og bænastund verður haldin í Víkurkirkju klukkan 20 í kvöld. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir leiðir stundina og Alexandra Chernyshova  sér um tónlist.

Karlmaður á fertugsaldri lést í vinnuslysi í bænum í gær.

Sjá einnig: Karlmaður lést í vinnuslysi í Vík

„Elsku vinir,  vegna þessa hörmulega atburðar sem átti sér stað í Vík í gær, þar sem ungur fjölskyldumaður í blóma lífsins lét lífið í slysi, boðum við til bænastundar í Víkurkirkju í kvöld 1. mars kl. 20:00.  

Samfélagið er í djúpri sorg og á tímum sorgar er mikilvægt að finna samkennd  og því opnar kirkjan dyrnar til samverustundar.   

Guð veri með ykkur og ástvinum öllum,“

segir í færslu Víkurprestakalls í Suðurprófastsdæmi 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast