fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

433
Sunnudaginn 2. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður á RÚV, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti Íþróttavikunnar, sem kemur út alla föstudaga á 433.is.

Jóhann er mikill KR-ingur og spenntur fyrir komandi sumri í Bestu deild karla undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar. Hann tók við á miðju tímabili í fyrra og mátti sjá batamerki á því, þó Vesturbæingar hafi að endingu hafnað í 8. sæti deildarinnar.

video
play-sharp-fill

„Það er andi. En við höfum oft séð KR negla undirbúningstímabilið og það er ekkert alltaf víst að það skili sér í deildina. Við vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan,“ sagði Jóhann og á þar við Gregg Ryder, sem stýrði KR í upphafi tímabils í fyrra og lofaði góðu framan af.

„Ég er samt bjartsýnn. Óskar er byrjaður að drilla. Ég held að Jói Bjarna verði frábær í ár. Hann er að spila eins og einhver hybrid-átta sem finnur sér svæði. Hann lítur vel út.“

Ítarlegri umræða um KR er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Hide picture