fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði 57 milljónum punda fyrir skatta á síðustu leiktíð. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins sem hefur verið birtur.

Um er að ræða mesta tap í sögu Liverpool á einu tímabili.

Líklega verður ársreikningur Liverpool miklu betri fyrir þetta tímabil en félagið hefur litlu eytt en náð frábærum árangri undir stjórn Arne Slot.

Jurgen Klopp og hans aðstoðarmenn fengu 9,6 milljónir punda í greiðslu þegar þeir hættu störfum síðasta sumar.

Liverpool tapaði 9 milljónum punda tímabilið á undan en félagið fékk 38 milljónum punda minna í tekjur fyrir sjónvarpsrétt í fyrra en tímabilið þar á undan.

Félagið eyddi svo talsvert meira í leikmannahóp sinn í laun en árið á undan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum