fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýju viðtali við TNT Sport virðist Mohamed Salah vera að undirbúa það að hann sé að fara frítt frá félaginu í sumar þegar samningur hans er á enda.

Orð Salah benda til þess að stutt sé í kveðjustund en hann hefur ekki náð saman við félagið um nýjan samning.

„Ég vil að stuðningsmenn muni að ég gaf allt í þetta fyrir þá,“ sagði Salah í viðtalinu.

Á samfélagsmiðlum má sjá stuðningsmenn Liverpool velta viðtalinu fyrir sér og flestir á því að þetta sé merki um að hann sé að fara.

„Ég gaf allt fyrir borgina, ég var hérna og var ekki latur. Ég naut þess að spila fótbolta og gaf allt í það.“

„Um það snýst Liverpool, þeir gefa þér ást og nánd ef þú gefur allt í leikinn.“

„Ég vil að þeir muni að ég gaf allt í þetta í átta ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur