fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rúmur mánuður í að Besta deild karla hefjist og þann 14. apríl er áætlað að leikið verði á Meistaravöllum, heimavelli KR í Vesturbæ. Það er þó ekki ljóst hvort svo verði.

Endurbætur hafa staðið yfir á vellinum í vetur en þar á að leggja gervigras. Búið er að rífa upp grasvöllinn en nú má aðallega sjá vinnubíla og grjóthrúgur á vellinum.

Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsandinn ástsæli og andlit Bestu deildarinnar á Stöð 2 Sport, birti einmitt mynd af Meistaravöllum í dag þar sem sjá má að nokkuð virðist í að þar verði spilaður fótbolti. Myndbirting hans hefur vakið athygli.

„Styttist í að Óskar Hrafn verði mættur með skófluna þarna,“ var til að mynda skrifað þar undir. Óskar er auðvitað þjálfari KR. „Allt á áætlun, gott að sjá,“ skrifaði annar.

Hér að neðan má sjá færslu Guðmundar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi