fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rúmur mánuður í að Besta deild karla hefjist og þann 14. apríl er áætlað að leikið verði á Meistaravöllum, heimavelli KR í Vesturbæ. Það er þó ekki ljóst hvort svo verði.

Endurbætur hafa staðið yfir á vellinum í vetur en þar á að leggja gervigras. Búið er að rífa upp grasvöllinn en nú má aðallega sjá vinnubíla og grjóthrúgur á vellinum.

Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsandinn ástsæli og andlit Bestu deildarinnar á Stöð 2 Sport, birti einmitt mynd af Meistaravöllum í dag þar sem sjá má að nokkuð virðist í að þar verði spilaður fótbolti. Myndbirting hans hefur vakið athygli.

„Styttist í að Óskar Hrafn verði mættur með skófluna þarna,“ var til að mynda skrifað þar undir. Óskar er auðvitað þjálfari KR. „Allt á áætlun, gott að sjá,“ skrifaði annar.

Hér að neðan má sjá færslu Guðmundar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift