fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 11:00

Mason Mount

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur áhuga á því að fá Mason Mount miðjumann Manchester United á láni í sumar frá með möguleika á að kaupa hann.

Mount er á sínu öðru tímabili á Old Trafford en hefur ekki náð neinum takti vegna meiðsla.

Mount er meiddur þessa stundina og hefur á þessu tímabili ekki náð að spila mikið vegna meiðsla.

Mount kom til United frá Chelsea og voru miklar væntingar gerðar til hans.

Ruben Amorim stjóri Manchester United hefur mikið dálæti á Mount en hefur ekki náð að nota krafta hans vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi