fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fór í sitt fyrsta viðtal frá því hann var rekinn frá Manchester United í haust.

Viðtalið hefur ekki verið birt í heild heldur aðeins klippur úr því. Fer Hollendingurinn meðal annars yfir tímann hjá United.

„Við áttum margar frábærar stundir hjá United en þar er alltaf rúm til bætinga. Gott er ekki nógu gott,“ segir Ten Hag meðal annars, en hann vann bæði enska bikarinn og deildabikarinn á tíma sínum á Old Trafford. Ruben Amorim tók við af honum.

Í viðtalinu staðfestir Ten Hag einnig að hann muni ekki taka að sér nýtt starf fyrir en fyrir næstu leiktíð.

Þá segist hann einnig sakna Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“