fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 10:30

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að sækja framherja í sumar og hefur augastað á bæði Victor Osimhen og Viktor Gökeres.

Gyökeres hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting undanfarin tímabil og er Osimhen sömuleiðis búinn að vera iðinn við markaskorun frá því hann fór til Galatasaray á láni frá Napoli í sumar.

Fabrizio Romano segir að félagið fylgist náið með báðum leikmönnum en hvort þeir komi á Old Trafford hefur með kostnað að gera og að United nái að klára kaupin innan ramma fjárhagsreglna.

Engar viðræður eru farnar af stað eða þess háttar en það þykir nokkuð ljóst að United þarf að kaupa framherja í sumar. Rasmus Hojlund og Joshua Zirkzee hafa langt frá því náð að heilla frá komu sinni.

Þá fór Marcus Rashford á láni til Aston Villa í janúar og má búast við að hann yfirgefi Old Trafford endanlega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift