fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, sagði ansi skemmtilega hluti á blaðamannafundi í gær fyrir leik sinna manna gegn Girona.

Ancelotti var þá spurður út í nýju færslu Atletico Madrid á samskiptamiðlinum X sem hét áður Twitter.

Ancelotti er kominn á aldur og er lítið á samskiptamiðlum en hann hafði í raun ekki hugmynd um hvað blaðamaðurinn væri að tala um.

Atletico birti færslu á X síðu sína eftir Meistaradeildardráttinn í vikunni en liðið þarf í enn eitt skiptið að mæta Real í útsláttarkeppni eða úrslitaleik.

,,Er Atletico Madrid að tísta um okkur?“ sagði Ancelotti nokkuð hissa á svip.

,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er að ‘tísta.’ Ég fylgist ekkert með þessum hlutum.“

Færslu Atletico má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“