fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að það sé mikil pressa á Ruud van Nistelrooy, stjóra Leicester, sem tók við liðinu fyrr í vetur.

Van Nistelrooy byrjaði ágætlega með sitt nýja lið en gengið undanfarið hefur verið í raun ömurlegt.

Leicester hefur nú tekist það afrek að verða fyrsta liðið í sögu efstu deildar Englands til að tapa sex heimaleikjum í röð án þess að skora.

Það er í raun galin staðreynd en liðið hefur fengið skell eftir skell í síðustu heimaleikjum sínum.

Liðið tapaði 4-0 gegn Brentford í gær en fyrir það komu töp gegn Wolves, Manchester City, Crystal Palace, Fulham og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“