fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru nokkur óvænt úrslit á boðstólnum í ensku úrvalsdeildinni í dag en fimm leikjum var nú að ljúka.

Arsenal tapaði mjög óvænt gegn West Ham á heimavelli 0-1 þar sem Jarrod Bowen skoraði eina mark leiksins.

Arsenal var ekki sannfærandi í þessum leik en spilaði manni færri alveg frá 73. mínútu eftir rauða spjald Myles Lewis-Skelly.

Spjaldið á Lewis-Skelly virðist vera ansi umdeilt en dómari leiksins dæmdi upphaflega gult spjald á brotið.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah