fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 10:00

McElhenney t.h

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Hollywood stjörnunnar Rob McElhenney hafa svo sannarlega vakið athygli en hann er eigandi Wrexham í ensku þriðju deildinni.

Þrátt fyrir að vera eigandi liðsins ásamt Ryan Reynolds þá skilur leikarinn það vel að eigendur fái mestan hita frá stuðningsmönnum og að sá hiti eigi oftar en ekki rétt á sér.

Það er þekkt fyrirbæri í fótbolta að stuðningsmenn mótmæli eigendum síns liðs en nefna má Glazer fjölskylduna hjá Manchester United og þá Kroenke fjölskylduna hjá Arsenal.

McElhenney segist skilja pirringinn mjög vel en sem betur fer fyrir hann þá er hann ansi vinsæll hjá sínu félagi.

,,Ég mun alltaf vera í liðinu með stuðningsmönnum eða listamönnum. Það er erfitt að finna til með eigendum því, til fjandans með þá,“ sagði McElhenney.

,,Ég vorkenni stuðningsmönnunum mest af öllum og svo fer ég í lið með leikmönnum frekar en eigendum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum