fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Minna en helmingur hefur boðað komu sína á ársþingið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 19:00

Frá 73. ársþingi KSÍ/ Eythor Arnason © Torg Guðni Bergsson endurkjörinn sem formaður KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársþing KSÍ fer fram þann 22. febrúar næstkomandi og verður að þessu sinni haldið á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík. Alls eiga 70 félög seturétt á þinginu, með samtals 150 þingfulltrúa.

Að morgni miðvikudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum, fyrir alls 69 þingfulltrúa (46% þingfulltrúa).

Þessi félög hafa skilað kjörbréfum:

Afturelding
Álafoss
Álftanes
Breiðablik
Fjölnir
Grótta
Hamar
Huginn (Höttur/Huginn)
Höttur (FHL)
ÍA
ÍBV
KA

Keflavík
KFR
KM
Kría
Njarðvík
Selfoss
Sindri
Smári
Valur
Vestri
Víkingur Ó.
Vængir Júpíters
Þróttur R.
Þróttur V.
Ægir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“