fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Minna en helmingur hefur boðað komu sína á ársþingið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 19:00

Frá 73. ársþingi KSÍ/ Eythor Arnason © Torg Guðni Bergsson endurkjörinn sem formaður KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársþing KSÍ fer fram þann 22. febrúar næstkomandi og verður að þessu sinni haldið á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík. Alls eiga 70 félög seturétt á þinginu, með samtals 150 þingfulltrúa.

Að morgni miðvikudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum, fyrir alls 69 þingfulltrúa (46% þingfulltrúa).

Þessi félög hafa skilað kjörbréfum:

Afturelding
Álafoss
Álftanes
Breiðablik
Fjölnir
Grótta
Hamar
Huginn (Höttur/Huginn)
Höttur (FHL)
ÍA
ÍBV
KA

Keflavík
KFR
KM
Kría
Njarðvík
Selfoss
Sindri
Smári
Valur
Vestri
Víkingur Ó.
Vængir Júpíters
Þróttur R.
Þróttur V.
Ægir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Í gær

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld