fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Chelsea gæti misst Cole Palmer í sumar – Opinbera klásúlu sem ekki var vitað um

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 18:00

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Chelsea neyðist til að selja sinn besta mann, Cole Palmer næsta sumar vegna klásúlu sem er í samningi hans.

Þannig segir enski vefurinn TeamTalk að klásúla sé í samningi Palmer við félagið.

Klásúlan er á þann veg að ef Chelsea kemst ekki í Meistaradeild Evrópu þá geti hann fengið að fara fyrir ákveðna upphæð.

Palmer gerði á síðasta ári nýjan samning við Chelsea þar sem þessi klásúla var sett inn.

Óvíst er hversu há sú klásúla en sagt er að fleiri leikmenn Chelsea séu með þessa sömu klásúlu í samningi sínum.

Ljóst er að það væri mikið áfall fyrir Chelsea að missa Palmer en liðið er sem stendur í sjötta sæti ensku deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum