fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Gefur lítið fyrir ummæli Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gefur lítið fyrir þau ummæli stjóra Manchester City, Pep Guardiola, að enska liðið eigi aðeins 1 prósent möguleika á að vinna einvígi liðanna annað kvöld.

Liðin mætast í seinni leik sínum í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Real Madrid vann fyrri leikinn í Manchester 2-3 og því verk að vinna fyrir lærisveina Guardiola, sem segir þá aðeins eiga 1 prósent líkur.

„Fyrir leikinn á morgun mun ég spyrja Pep Guardiola hvort hann trúi því virkilega að City eigi bara 1 prósent möguleika gegn okkur,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi í dag.

„Við teljum okkur ekki hafa 99 prósent sigurmöguleika. Við teljum okkur hafa smá forskot sem við þurfum að nýta eins vel og hægt er,“ sagði Ítalinn enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða