fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Haaland verðlaunaði sig eftir veglega launahækkun og keypti sér alvöru sportbíl

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 18:00

Erling Haaland er vinsæll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City hefur ákveðið að verðlauna sig með nýjum bíl eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið.

Haaland mun í heildina þéna um 865 þúsund pund á viku með bónusum. Útborguð laun eru því vel yfir 400 þúsund pund á viku

Framherjinn knái ákvað að kaupa sér Porsche 911 GT3 sem kostaði 36 milljónir króna eða 200 þúsund pund.

Haaland er því hálfa viku að vinna sér inn fyrir kagganum, hann mætti á honum á æfingu City í gær.

Norski framherjinn er á sínu þriðja tímabili hjá City og hefur reynst félaginu frábærlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með