fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Útsendari Trump segir að Rússar verði að gefa landsvæði eftir

Pressan
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 06:30

Vladimir Pútín. Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bara Úkraína sem verður að vera undir það búin að gefa landsvæði eftir í væntanlegum friðarviðræðum vegna stríðsins í Úkraínu. Rússar verða einnig að vera undir það búnir að gefa landsvæði eftir.

Þetta sagði Keith Kellogg, sérstakur útsendari Donald Trump í málefnum Úkraínu og Rússlands, á öryggisráðstefnunni í München. Kyiv Post skýrir frá þessu.

Þegar hann var spurður hvað Rússar þurfi að búa sig undir í friðarviðræðunum, sagði hann að þeir verði til dæmis að búa sig undir að láta land af hendi.

Hann skýrði ummæli sín ekki nánar en sagði að hann telji hugmyndir Bandaríkjanna um frið, vera raunhæfar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Myndband: Þjófur og búðarstarfsmaður í átökum – „Þetta þarf að stoppa harkalega, ekkert annað sem þýðir“

Myndband: Þjófur og búðarstarfsmaður í átökum – „Þetta þarf að stoppa harkalega, ekkert annað sem þýðir“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“