fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Anders Fogh leggur til stofnun evrópsks Úkraínu-hers

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. febrúar 2025 08:30

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri NATÓ, telur að Evrópa eigi að koma sér upp 100.000 manna friðargæsluliði sem getur tekið sér stöðu á milli Úkraínu og Rússlands ef ríkin semja um frið.

Þetta sagði hann í samtali við BBC á föstudaginn í tengslum við öryggisráðstefnuna í Berlín. Hanns agði að Evrópa verði að bæta í aðgerðir sínar í Úkraínu ef tryggja á frið.

„Við verðum að mynda bandalag viljugra ríkja undir forystu Frakklands og Bretlands, svo við getum tryggt öryggi Úkraínu og sent hermenn til Úkraínu,“ sagði hann.

Hann leggur til að her, sem telur 50.000 til 100.000 hermenn, verði settur á laggirnar og telur að auk Frakklands og Bretlands, geti Þýskaland, Holland, Pólland og Eystrasaltsríkin tekið þátt í myndun þessa hers. Bandaríkin geti haft aðkomu með því að tryggja flutninga og eftirlit.

Hann vildi ekki koma með neinn tímaramma á hversu lengi friðargæslulið þurfi að vera í Úkraínu, það þurfi að sýna þolinmæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Í gær

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Í gær

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða
Fréttir
Í gær

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot