fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Einn frægasti maður heims í dag vakti verulega athygli – Mætti í mjög óvenjulegum jakka

433
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn heimsfrægi Timothee Chalamet virðist vera stuðningsmaður Colombus Crew í bandarísku MLS deildinni.

Chamalet er einn frægasti leikari heims um þessar stundir en hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína í myndunum um Dune.

Nú er Chalamet að auglýsa sína nýjustu mynd sem er ævisaga tónlistarmannsins Bob Dylan en hann var mættur á blaðamannafund í Þýskalandi í gær.

Þar sást Chalamet í jakka merktum einmitt Colombus Crew sem er lið í MLS deildinni sem er efsta deild Bandaríkjanna.

MLS birti færslu á Twitter og gefur þar í skyn að Chalamet sé mikill stuðningsmaður Colombus en hann var leikmaður á sínum tímka fyrir lið Manhattan Kickers.

Chalamet er einnig nefndur sem stuðningsmaður Chelsea og styður þá St. Etienne sem spilar í frönsku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“