fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Mourinho hitti gamlan vin: ,,Hann er ennþá einn af mínum strákum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 19:11

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho gat varlað talað betur um varnarmanninn Jan Vertonghen sem lék undir hans stjórn hjá Tottenham á sínum tíma.

Vertonghen er enn að spila og er á mála hjá Anderlecht sem mætti Fenerbahce frá Tyrklandi í miðri viku í Evrópudeildinni.

Mourinho er einmitt stjóri Fenerbahce en hann var þar að hitta sinn fyrrum leikmann og núverandi vin.

Mourinho segist enn vera mjög mikill aðdáandi Vertonghen en hann fékk treyju frá fyrrum belgíska landsliðsmanninum eftir viðureignina.

,,Jan er ennþá einn af mínum strákum og það verður alltaf þannig,“ sagði Mourinho um Belgann en Fenerbahce vann 3-0 sigur á heimavelli.

,,Hvernig hann er sem fótboltamaður og líka sem manneskja, ég elska það. Ég mun virða þessa treyju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins