fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City varð fyrir miklu áfalli í tapinu gegn Real Madrid á þriðjudag. Manuel Akanji meiddist og verður lengi frá.

Akanji verður frá í 8-10 vikur vegna meiðsla og er á leið í aðgerð á morgun.

Um var að ræða meiðsli sem varnarmaðurinn varð fyrir í dramatísku 2-3 tapi gegn Real Madrid í Meistaradeildinni.

Þetta eru vond tíðindi fyrir City en Akanji hefur verið lykilmaður í liði City hjá Pep Guardiola.

City er í brekku fyrir seinni leikinn en sá síðari fer fram á Santiago Bernabeu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“