fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var tekjuhæsti íþróttamaður í heimi árið 2024 með 260 milljónir dollara á árinu eða 36,7 milljarða króna.

Ronaldo hafði mikla yfirburði en Stephen Curry í körfubolta er í öðru sæti með 14 milljörðum minna í laun fyrir árið 2024.

Ljóst er að knattspyrnumenn sem leika í Sádí Arabíu hafa það gott.

Tyson Fury sem er boxari þénaði vel og sömu sögu er að segja af Lebron James sem líkt og Curry er í körfubolta.

Þetta er annað árið í röð sem Ronaldo er tekjuhæsti íþróttamaður í heimi en listann má sjá í færslunni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum