fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Trump sagður íhuga fjöldauppsagnir í heilbrigðisgeiranum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2025 07:30

Donald Trump Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Donald Trump er sögð vera að íhuga fjöldauppsagnir í heilbrigðisgeiranum. Nú þegar hefur miklum fjölda opinberra starfsmanna verið sagt upp störfum hjá hinum ýmsum stofnunum og nú virðist röðin komin að stofnunum sem vinna að einu og öðru tengdu heilbrigðismálefnum.

The Wall Street Journal segir að stjórn Trump sé að íhuga að gefa út forsetatilskipun sem muni leiða til fjöldauppsagna hjá Department of Health and Human Services sem er heilsu- og mannauðsdeild. Þetta myndi þýða að starfsfólk hjá Food and Drug Administration og hjá Centers for Disease Control and Prevention gæti misst starfið. Tilskipunin mun einnig ná til starfsfólks hjá Medicare and Medicaid sjúkratryggingunum.

Stofnanirnar sem gætu orðið fyrir barðinu á þessu sjá um fjölbreytta starfsemi, allt frá því að veita samþykki fyrir nýjum lyfjum til krabbameinsrannsókna og eftirlits með fuglaflensu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast